Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net
Date | Title & Description | Contributors |
---|---|---|
2024-10-07 | Elvar Geir, Valur Gunnars og Haraldur Örn í Innkastinu eftir þriðju umferð úrslitakeppninnar. Víkingur og Breiðablik leiðast áfram hönd í hönd á toppi deildarinnar en bæði lið gerðu jafntefli. Við færumst nær úrslitaleik. Davíð Ingvars funheitur, mark... |
|
2024-10-07 | Magnús Már Einarsson, Maggi.net, er gestur vikunnar.Magnús byrjaði 13 ára að starfa sem blaðamaður á fotbolti.net og breytti leiknum í umfjöllunumum íslenskan fótbolta ásamt Hafliða Breiðfjörð á næstu 19 árum.Sonur hans fótbrotnaði á fyrir nokkrum árum... |
|
2024-10-05 | Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 5. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur þáttarins er Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar en Mosfellingar eru komnir upp í Bestu deildina. Farið er yfir fréttir vikunnar, Bestu deildina, t... |
|
2024-10-03 |
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari Einn stærsti leikur síðari ára í íslenska fótboltanum fer fram á laugardaginn þegar Valur tekur á móti Breiðabliki. Risarnir tveir í kvennaboltanum eigast þarna við í einum leik sem mun skera úr um það hvaða lið verður Íslandsmeistari. Breiðablik er m... |
|
2024-10-02 | Fótbolta nördinn er nýr hlaðvarpsþáttur hjá Fótbolti.net. Í þessum þáttum munu knattspyrnumenn og fjölmiðlamenn etja kappi í spurningakeppni. 16 liða úrslitin eru hafin og hægt er að hlusta á þeim í spilaranum og öllum öðrum hlaðvarpsveitum. |
|
2024-10-01 |
Hugarburðarbolti GW6 - Er Cole Palmer stjórnað af gervigreind? Cole Palmer með alvöru sýningu á brúnni og er sá fyrsti til þess að skora fernu í fyrri hálfleik frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Draumamark bakvarðarins dugði ekki til á Emirates. Liam Delap með tvennu fyrir Traktors strákana. Liverpool fóru á top... |
|
2024-10-01 | Uppgjör á 2. umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar og Lengjudeildin gerð upp. Hverjir voru bestir? Tarik Ibrahimagic töfraði þrjú stig til Víkings og Breiðablik skoraði sigurmark beint úr horni. Nokkur lið eru hreinlega kominn í vetrarfrí og Vestri ... |
|
2024-09-30 |
Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur Erik ten Hag getur ekki lifað mikið lengur í starfi hjá Manchester United. Það er bara svoleiðis, United hlýtur að fara að reka hann. United tapaði 0-3 gegn Tottenham í gær en það var farið vel yfir það í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Tryggvi Páll ... |
|
2024-09-28 | Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir allt það helsta í boltanum. Leikir vikunnar í Bestu deildinni, fótboltafréttir vikunnar, 50 milljóna króna leikurinn og ýmislegt fleira. Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í beinni frá Akureyri. |
|
2024-09-27 | Þórsarar voru stórhuga fyrir tímabilið og eftir velgengni á undirbúningstímabilinu var trúin fyrir norðan mikil, gera átti alvöru atlögu að sæti í Bestu deildinni. Byrjunin í deildinni var fín, vel gekk í bikarnum en svo fór að halla undan fæti og þeg... |
|