Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net
Date | Title & Description | Contributors |
---|---|---|
2025-01-21 | Justin Kluivert með svakalega þrennu á St.James's Park gegn Newcastle. Darwin Nunez hetja Liverpool á móti Brentford. Foden er vaknaður! Aston Villa sótti stig á Emirates til Arsenal. Forest halda áfram að vinna leiki. Fulham og Crystal Palace með ster... |
|
2025-01-21 | Elísabet Gunnarsdóttir var í gær ráðin landsliðsþjálfari Belgíu eftir að hafa verið í smá fríi frá fótbolta. Hún skrifaði undir samning til sumarsins 2027. Belgía er í 19. sæti styrkleikalista FIFA (Ísland er í fjórtánda sæti) og verður eins og Ísland... |
|
2025-01-21 |
Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þar sem Arsenal missteig sig. Manchester United var skellt aftur á jörðina og Bournemouth sýndi magnaða frammistöðu gegn Newcastle. Þá skoraði Manchester City sex mörk á milli þess... |
|
2025-01-18 | Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, er gestur í útvarpsþættinum þessa vikuna. Elvar Geir og Benedikt Bóas taka á móti Jörundi í hljóðveri. Þjálfaramál landsliðsins urðu endanlega ljós í vikunni þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn l... |
|
2025-01-17 | Arsenal setur pressu á Liverpool. Alexander Isak skorar og skorar. Amad Diallo kom Man Utd til bjargar. Matz Sels með enn einn stórleikinn fyrir Forest. Loks náðu Brighton í sigur. Ollie Watkins minnir á sig og Erling Braut Haaland skrifaði undir nýjan... |
|
2025-01-17 |
Enski boltinn - Þurfa að reka Ten Hag aftur og FSG á leið á svarta listann Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Stjörnunnar, er sérstakur gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu þennan föstudaginn. Andri er stuðningsmaður Manchester United sem hefur farið býsna vel af stað á árinu 2025. Man Utd vann endurkomusigur á Southampton í g... |
|
2025-01-16 | Þórarinn Ingi Valdimarsson hitti mig í World Class Laugum og ræddi Vestmannaeyjar, Noreg og þurra Norðmenn, FH, Stjörnuna auk þess sem hann valdi lið af mönnum til að taka með sér á þjóðhátíð sem kemur á óvart!Visitor, Lengjan, Hafið Fiskverslun, World... |
|
2025-01-15 |
Freysi fer yfir síðustu daga - Fundaði með KSÍ en tók við Brann Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann í Noregi og hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna sinn fyrsta meistaratitil síðan 2007 þegar þrír Íslendingar léku með liðinu. Það er gríðarlegur áhugi á Brann í borginni Bergen og hefur Freyr al... |
|
2025-01-15 | Þetta er seinni undanúrslita þátturinn og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Þungavigtinni. Fyrir Fyllki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Þungavigtina keppti Kristján Óli Sigurðsson. |
|
2025-01-11 | Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 11. janúar. Elvar Geir og Tómas Þór skoða landsliðsþjálfaramálin, félagaskipti og fréttir vikunnar og fá síðan góða gesti frá Toppfótbolta. Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF, og Björn Þór Ingason, markaðsstj... |
|