Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net
Date | Title & Description | Contributors |
---|---|---|
2024-12-19 | Grétar Sigfinnur Sigurðarson er margfaldur Íslands og bikarmeistari í fótbolta. Vinir hans nefna hann þann vanmetna því hann er raðsigurvegari sem þó hefur ekki alltaf fengið það hrós sem hann á skilið. Við fórum yfir ferilinn, Grétar sagði sögur af mö... |
|
2024-12-18 | 8 liða úrslitin halda áfram og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Fótbolti.net. Fyrir Fylki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Fótbolti.net keppti Stefán Marteinn Ólafsson. |
|
2024-12-17 |
Hugarburðarbolti GW 16 Er Amad Diallo næsta ofurstjarna Man Utd? Amad Diallo kláraði Man City í borgarslagnum á Etihad. Chelsea setur pressu á Liverpool þar sem Fulham náði í sterkt stig á Anfield. Arsenal ráðalausir gegn Everton á heimavelli. Crystal Palace fyrstir til að leggja Brighton í Brighton. Bæði Gary O'nei... |
|
2024-12-16 |
Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir Það var nóg um að ræða eftir leiki helgarinnar í enska boltanum. Ótrúlegt hrun Manchester City hélt áfram er þeir töpuðu gegn nágrönnunum í United í gær, Arsenal og Liverpool töpuðu stigum á meðan Chelsea heldur áfram að vinna. Þá voru tveir stjórar ... |
|
2024-12-16 | Helgi Jónas Guðfinnsson á um margt áhugaverðan feril. Hann varð Íslandsmeistari í körfubolta með Grindavík bæði sem leikmaður og þjálfari og varð svo í haust Íslandsmeistari í fótbolta sem lykilmaður í þjálfarateymi Breiðabliks. Hann var atvinnumaður í... |
|
2024-12-14 |
Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnar Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. desember. Tómas Þór og Benedikt Bóas stýrðu þættinum í dag en Elvar Geir er í fótboltaferð í Þýskalandi. Arnór Smárason sem spilaði með ÍA í sumar en lagði svo skóna á hilluna var í vikunni ráðinn yfirmað... |
|
2024-12-11 | 8 liða úrslitin halda áfram og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Stöð 2 og Þungavigtinni. Fyrir Stöð 2 keppti Valur Páll Eiríksson en fyrir Þungavigrtina keppti Kristján Óli Sigurðsson. |
|
2024-12-10 | Cole Palmer sýning á Tottenham Hotspur Stadium. Bætti met Yaya Toure með því að skora úr 12 vítum í röð. Það er farið að hitna sætið hjá Big Ange hjá Spurs. Flottur Mbeumo gegn Newcastle í 4-2 sigri. Bæði Man City og Arsenal misstigu sig um helgina. Ma... |
|
2024-12-10 |
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola Óreiðan á bak við tjöldin hjá Manchester United er augljós en Dan Ashworth, sem hafði starfað sem yfirmaður fótboltamála hjá félaginu, var rekinn eftir tap gegn Nottingham Forest um síðastliðna helgi. Menn virðast ekki vera að ganga í sama takt á Old ... |
|
2024-12-09 | Gestur vikunnar er Teitur Þórðarson. Teitur breytti þjálfunaraðferðum í knattspyrnu í Noregi, á Íslandi og í Eistlandi. Hann þjálfaði líka í Kanada og spilaði í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss. Teitur hefur flutt 27 sinnum! Teitur var frábær leikmaður. St... |
|