Í nýjasta Tappvarpinu fórum við yfir bestu og eftirminnilegustu inngöngulögin í MMA. Við hituðum einnig vel upp fyrir UFC 272 sem fer fram um helgina. -Helstu fréttir -UFC London -Sögustund -Bestu inngöngulögin í MMA -Rígur Colby og Masvidal -Moicano inn en Islam bíður -Slæmt gengi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunna