Sykursýki tegund 1 er ólæknandi sjúkdómur sem veldur því að brisið getur ekki framleitt insúlin sem hjálpar líkamanum að brjóta kolvetni í blóðinu niður.
Date | Title & Description | Contributors |
---|---|---|
2013-02-11 | Hvað gerist ef blóðsykur er of hár í langan tíma? Í myndskeiðinu er rætt um ketónaeitrun. Einkenni ketónaeitrunar eru talin upp og hvaða afleiðingar það hefur að bregðast ekki rétt við. Mikilvægt að þekkja helstu viðbragðsatriði og vita hvert er hægt... |
|
2013-02-11 | Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku. Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans. Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athu... |
|
2013-02-11 | Almennt um sykursýki |
|