Sykursyki - Myndskeið   /     Hreyfing og sykursýki

Description

Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku. Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans. Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athuga blóðsykur með fyrirfram ákveðnu millibili.

Summary

Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku. Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans. Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athuga blóðsykur með fyrirfram ákveðnu millibili.

Subtitle
Hreyfing er nauðsynleg
Duration
Publishing date
2013-02-11 21:36
Contributors
  Þór Elís Pálsson
author  
Enclosures
http://s.greenqloud.com/sykursyki/hreyfing_sykursyki.m4v
video/x-m4v