Sykursyki - tegund 1   /     Ælupest - blóðsykur og ketónar

Description

Þegar fólk með sykursýki lítur út fyrir að vera óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi.Ef blóðsykur er mjög hár þá er mikilvægt að viðkomandi fái insúlín og vatn að drekka. Ef blóðsykurinn lækkar ekki, þá þarf að leita læknis strax. Ef blóðsykurinn lækkar og viðkomandi er með venjulega ælupest, þá þarf ekki að leita læknis.Það eru ítarlegri upplýsingar í myndskeiðinu, og góð ráð hvað hægt er að gera ef erfitt er að halda mat og vökva niðri.Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðinahttp://goo.gl/gLMqAí vafrann þinn.Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : ...(væntanlegt)Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :- Landspítalinn : http://www.lsh.is- Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is- Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is- Inter Medica : http://www.inter-medica.is- Matís : http://www.matis.is

Summary

Þegar fólk með sykursýki lítur út fyrir að vera óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi. Ef blóðsykur er mjög hár þá er mikilvægt að viðkomandi fái insúlín og vatn að drekka. Ef blóðsykurinn lækkar ekki, þá þarf að leita læknis strax. Ef blóðsykurinn lækkar og viðkomandi er með venjulega ælupest, þá þarf ekki að leita læknis. Það eru ítarlegri upplýsingar í myndskeiðinu, og góð ráð hvað hægt er að gera ef erfitt er að halda mat og vökva niðri. Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn. Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina http://goo.gl/gLMqA í vafrann þinn. Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt) Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar : - Landspítalinn : http://www.lsh.is - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is - Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is

Subtitle
Ælupest, blóðsykurfall og ketónaeitrun geta verið stórhættuleg ef ekki er að gáð.
Duration
Publishing date
2013-02-17 20:30
Link
http://feedproxy.google.com/~r/Sykursyki-tegund1/~3/6RExCRLwvfQ/lupest-blosykur-og-ketonar.html
Contributors
  Þór Elís Pálsson
author  
Enclosures
http://s.greenqloud.com/sykursyki/Aelupest.mov
video&/x-m4v