Sykursyki - tegund 1

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Recommendations


Episodes

Date Title & Description Contributors
2013-02-17

  Sumarbúðir í Svíþjóð

Síðasta sumar fór hópur ungs fólks með sykursýki tegund 1 í sumarbúðir í Svíþjóð á vegum styrktarfélagsins Dropinn, ásamt starfsfólki Barnaspítala Hringsins. Félagsskapurinn og reynslan sem þau gátu miðlað hvort öðru er einstök, og það að geta tengst ö...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Insúlíndæla - Basal og Bolus eftir þörfum

Insúlíndæla skammtar stöðugan grunnskammt, basal, allan sólarhringinn. Bolus, máltíðarskammtur er gefinn fyrir hverja máltíð. Samspil Basal og Bolus líkir eftir heilbrigðu brisi eins og hægt er.Insúlínið fer um plastslöngu til líkamans, um plastlegg se...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Göngudeild Barnaspítala Hringsins

Göngudeild Barnaspítala Hringsins fylgist með börnum og unglingum sem greinst hafa með sykursýki tegund 1. Þar eru framkvæmdar ýmsar mælingar og insúlínmeðferð metin fyrir hvern og einn.Á göngudeildinni er aðgengi að sérhæfðum lækni, hjúkrunarfræðingum...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Ferðalög - undirbúningur og forsjálni

Mikilvægt að taka með sér nóg af insúlíni. Taktu það með í handfarangur. Ef það fer í farangursgeymslu er hætta á að það frjósi, og það má ekki. Taktu nóg af blóðsykurstrimlum, auka rafhlöður, auka dælusett og auka penna með þér ef dælan skyldi bila. T...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Hreyfing - og sykursýki tegund 1

Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsykurstaðan er svo ekki sé gefin rangur skammtur af insúlíni. Insúlínskortur getur leitt til ketónaeitrúnar...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Ælupest - blóðsykur og ketónar

Þegar fólk með sykursýki lítur út fyrir að vera óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi.Ef blóðsykur er mjög hár þá er mikilvægt að viðkomandi fái insúlín og vatn að drekka. Ef blóðsykurinn lækkar ekki, þá þarf að leita læknis strax. ...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Sykurfall - of mikið insúlín og lítið kolvetni

Farið eftir réttum leiðbeiningum og skoðið vandlega leiðbeiningarnar í myndskeiðinu hér að ofan.Glúkógen þarf að fara allt uppleyst áður en það er dregið upp í sprautuna. Mikilvægt að fjarlægja allar loftbólur úr sprautunni áður en sprautað er.Nánari u...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-17

  Almennt um sykursýki

Fyrstu einkenni sykursýki eru: Sykursýki 1 er einn algengasti langvinni sjúkdómurinn hjá unglingum og börnum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að brisið getur ekki framleitt nóg af hormóninu insúlín. Ef blóðfrumurnar fá ekki nóg insúlín, þá hækkar blóðsyk...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-13

  Neyðarsprautan - Í neyð

Farið eftir réttum leiðbeiningum og skoðið vandlega leiðbeiningarnar í myndskeiðinu hér að ofan.Glúkógen þarf að fara allt uppleyst áður en það er dregið upp í sprautuna. Mikilvægt að fjarlægja allar loftbólur úr sprautunni áður en sprautað er.Nánari u...
  Þór Elís Pálsson author
2013-02-13

  Veikindi og áhrif á sykursýki tegund 1

Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsykurstaðan er svo ekki sé gefin rangur skammtur af insúlíni. Insúlínskortur getur leitt til ketónaeitrúnar...
  Þór Elís Pálsson author