Sykursyki - tegund 1   /     Hreyfing - og sykursýki tegund 1

Description

Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsykurstaðan er svo ekki sé gefin rangur skammtur af insúlíni. Insúlínskortur getur leitt til ketónaeitrúnar og því þarf að hafa ketóstix og gera reglulegar mælingar með þvagprufu.Hægt er að hækka og lækka dagsskammt í insúlíndælum með þvi að nota temporary basal. Það eru mörg fleiri atriði sem hafa ber í huga sem koma fram í myndskeiðinu.Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðinahttp://goo.gl/2Q7S7í vafrann þinn.Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : ...(væntanlegt)Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :- Landspítalinn : http://www.lsh.is- Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is- Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is- Inter Medica : http://www.inter-medica.is- Matís : http://www.matis.is

Summary

Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsykurstaðan er svo ekki sé gefin rangur skammtur af insúlíni. Insúlínskortur getur leitt til ketónaeitrúnar og því þarf að hafa ketóstix og gera reglulegar mælingar með þvagprufu. Hægt er að hækka og lækka dagsskammt í insúlíndælum með þvi að nota temporary basal. Það eru mörg fleiri atriði sem hafa ber í huga sem koma fram í myndskeiðinu. Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn. Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina http://goo.gl/2Q7S7 í vafrann þinn. Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : …(væntanlegt) Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar : - Landspítalinn : http://www.lsh.is - Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is - Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is - Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is

Subtitle
Holl og góð hreyfing gerir auðveldara að stýra blóðsykrinum og minnka insúlín þörfina.
Duration
Publishing date
2013-02-17 20:33
Link
http://feedproxy.google.com/~r/Sykursyki-tegund1/~3/D1OkKqEsf_Q/hreyfing-og-sykursyki-tegund-1.html
Contributors
  Þór Elís Pálsson
author  
Enclosures
http://s.greenqloud.com/sykursyki/Hreyfing-sykursyki.m4v
video&/x-m4v