Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 12. nóvember.Tómas Þór og Benedikt Bóas stýrðu þættinum að þessu sinni. Í fyrsta hlutanum kom Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í heimsókn en hann var í bænum að semja við leikmenn og segir frá því og uppgangi félagsins og vinnunni á bakvið hann.Um miðjan þátt var fari yfir helstu fótboltafréttirnar hér á landi og þar var af nægu að taka.Í síðasta hlutanum rætt um ensku úrvalsdeildina sem fer eftir helgina í frí vegna Heimsmeistaramótsins í Katar.