Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 28. janúar. Tómas Þór Þórðarson stýrir þættinum einn að þessu sinni en Elvar Geir er á Englandi. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um um enska boltann er með Tómasi í stúdíóinu og fer yfir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni sem er núna loksins hálfnuð.