Fotbolti.net   /     Útvarpsþátturinn - Ruglið í kringum FH - KR, Biggi Jó og Gaui Lýðs

Description

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 29. apríl. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu þættinum í dag en Elvar Geir er í pílagrímaferð til fótboltaborgarinnar Munchen í Þýskalandi. Þeir fóru yfir fréttir vikunnar í fótboltanum, ræddu við Birgi Jóhannsson framkvæmdastjóra ÍTF um dramað í kringum leik FH og KR auk útsendinga frá Lengjudeild karla. Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Grindavíkur var á línunni en liðið hefur leik í Lengjudeildinni á Akranesi næstkomandi föstudag. Þá var rætt um FIFA móti í Arena í Kópavoginum.

Subtitle
Duration
Publishing date
2023-04-30 12:08
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/utvarpsthattur29april2023.mp3
Contributors
  Hafliði Breiðfjörð
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/utvarpsthattur29april2023.mp3
audio/mpeg