Fotbolti.net   /     EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna

Description

Þeir Lárus Orri Sigurðsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður, og Óðinn Svan Óðinsson, fréttamaður RÚV, eru gestir í fyrsta uppgjörsþættinum á þessu Evrópumóti. Sæbjörn Steinke stýrir þættinum og fer yfir fyrstu vikuna á EM með þeim Lárusi og Óðni. Þjóðverjar hafa farið vel af stað, eitthvað slen er yfir Englendingum og Belgar í brasi. Farið er yfir það helst á mótinu til þessa og spáð í spilin. Þá tók Lárus Orri góða ræðu um VAR en hann vill fá myndbandstæknina til Íslands sem allra fyrst. Þátturinn var tekinn upp fyrir leik Spánar og Ítalíu

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-06-20 19:16
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/eminnkast.mp3
Contributors
  saebjorn@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/eminnkast.mp3
audio/mpeg