Fotbolti.net   /     Enski boltinn - Nýr kafli skrifaður í sögu Liverpool

Description

Það verður nýr kafli skrifaður í sögu Liverpool á komandi tímabili; Jurgen Klopp er farinn eftir níu ára veru hjá félaginu. Í staðinn er Hollendingurinn Arne Slot tekinn við stjórnartaumunum. Atli Már Steinarsson og Magnús Haukur Harðarson, tveir grjótharðir Liverpool stuðningsmenn, mættu í heimsókn í dag og fóru yfir stöðuna eftir breytingarnar. Mun Liverpool kaupa leikmann áður en glugginn lokar? Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-08-14 15:38
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/liverpool_1_.mp3
Contributors
  gudmundur@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/liverpool_1_.mp3
audio/mpeg