Manchester City er að fara inn í komandi tímabil til að vinna ensku úrvalsdeildina fimmta árið í röð. Eiríkur Þorvarðarson og Magnús Ingvason mættu í heimsókn í dag til að fara yfir síðasta tímabil og komandi leiktíð hjá Englandsmeisturunum. Pep Guardiola stýrir skútunni áfram hjá City og sá maður elskar að vinna titla. Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.