Fotbolti.net   /     Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson

Description

Magnús Már Einarsson, Maggi.net, er gestur vikunnar.Magnús byrjaði 13 ára að starfa sem blaðamaður á fotbolti.net og breytti leiknum í umfjöllunumum íslenskan fótbolta ásamt Hafliða Breiðfjörð á næstu 19 árum.Sonur hans fótbrotnaði á fyrir nokkrum árum og það fékk Magga til að hugsa um hvað hann væri að gera í lífinu. Hann hætti á .net og fór að einbeita sér að þjálfun og að vera pabbi.Árangurinn er að hann á tvö börn, það þriðja er á leiðinni og hann kom Aftureldingu í efstu deild.Við þökkum Nettó, Lengjunni, Netgíró,Fitness Sport, Tékkneskum Budvar fyrir samstarfið og bjóðum Eyjó og Hafið fiskverslun velkomin í hópinn!Það Er Alltaf Von - Njótið!

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-10-07 07:27
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/maggimar.mp3
Contributors
  fotbolti@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/maggimar.mp3
audio/mpeg