Fotbolti.net   /     Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?

Description

Arsenal fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í gær og var það fyrsta tap Rúben Amorim sem stjóra United. Hornspyrnurnar fóru illa með Man Utd. Arsenal hefur verið kallað hið „nýja Stoke City" eftir sigurinn en það er fyndinn samanburður. Liverpool gerði þá 3-3 jafntefli við Newcastle í ótrúlegum leik, Chelsea spilaði blússandi sóknarbolta og Manchester City komst aftur á sigurbraut. Guðmundur Aðalsteinn, Magnús Haukur og Haraldur Örn fóru yfir síðustu leiki og sögulínur í enska boltanum.

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-12-05 13:30
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/enski5des.mp3
Contributors
  gudmundur@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/enski5des.mp3
audio/mpeg