Fotbolti.net   /     Tveggja Turna Tal - Teitur Þórðarson

Description

Gestur vikunnar er Teitur Þórðarson. Teitur breytti þjálfunaraðferðum í knattspyrnu í Noregi, á Íslandi og í Eistlandi. Hann þjálfaði líka í Kanada og spilaði í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss. Teitur hefur flutt 27 sinnum! Teitur var frábær leikmaður. Stór, sterkur og fljótur með ríkt dugnaðargen í skrokknum. Við fórum yfir fullt af hlutum. Árin í Noregi, hvernig það var að spila undir Arsene Wenger og hvað skiptir máli til að ná árangri og margt fleira. Við Turnarnir þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Hafinu fiskverslun, Fitnessport, Visitor og Budvar fyrir að vera með okkur í liði. Njótið!

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-12-09 07:46
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/TeiturThordarson.mp3
Contributors
  fotbolti@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/TeiturThordarson.mp3
audio/mpeg