Fotbolti.net   /     Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir

Description

Það var nóg um að ræða eftir leiki helgarinnar í enska boltanum. Ótrúlegt hrun Manchester City hélt áfram er þeir töpuðu gegn nágrönnunum í United í gær, Arsenal og Liverpool töpuðu stigum á meðan Chelsea heldur áfram að vinna. Þá voru tveir stjórar reknir. Jón Kaldal og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin ásamt Guðmundi Aðalsteini.

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-12-16 15:50
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/enski16des.mp3
Contributors
  gudmundur@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/enski16des.mp3
audio/mpeg