Fotbolti.net   /     Tveggja Turna Tal - Óli Jóh & Sigurbjörn Hreiðars

Description

Jólaspjall Tveggja Turna Tals var við tvo af skemmtilegri mönnum Íslands og þótt víðar væri leitað. Óli Jóh og Bjössi Hreiðars gáfu sér tíma í jóla amstrinu og fóru yfir allt sviðið. Það bar ekki á miklu jólastressi á þeim félögum. Það var ekki rædd vitleysan í stúdíó í þetta skiptið - allavega ekki allan tímann. Þeir félagar ræddu hvað er gaman við þjálfun, hvað traust skiptir miklu máli þegar kemur að liðsheild og svo sagði Óli frá því hvernig Guðný, eiginkona hans, fékk Arnar og Bjarka í FH. Njótið vel og gleðileg jól

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-12-25 08:39
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/OliJohBjossiHreidars.mp3
Contributors
  fotbolti@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/OliJohBjossiHreidars.mp3
audio/mpeg