Fotbolti.net   /     Útvarpsþátturinn - Kæfan 2024

Description

Gleðin er við völd í Kæfunni þegar fótboltaárið er gert upp og veitt verðlaun í fjölmörgum flokkum. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í beinni í síðasta þætti ársins frá fiskabúrinu á Suðurlandsbrautinni. Gestur þáttarins er hinn þrælskemmtilegi og öflugi markvörður Jökull Andrésson. Einnig kemur Breki Logason í heimsókn og Tómas Meyer er á línunni.

Subtitle
Duration
Publishing date
2024-12-28 14:27
Link
http://utvarp.fotbolti.net/radio/28_12_kaefan2024.mp3
Contributors
  elvargeir@fotbolti.net
author  
Enclosures
http://utvarp.fotbolti.net/radio/28_12_kaefan2024.mp3
audio/mpeg